Menningarverðlaun Reykjanesbæjar
Kaupa Í körfu
Hjördís Árnadóttir og Geimsteinn taka við menningarverðlaunum Reykjanesbæjar "Ég tel að grasrótarstarfið sé afar mikilvægt í öllum samfélögum og að það skapi mikilvægan félagsauð. Það hefur gefið mér mikið," segir Hjördís Árnadóttir, formaður Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ, sem í gær tók við Súlunni, menningarverðlaunum Reykjanesbæjar, ásamt Rúnari Júlíussyni og fjölskyldu í hljómplötuútgáfunni Geimsteini. Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar afhenti verðlaunin. MYNDATEXTI: Þakklæti Hjördís Árnadóttir gaf Reykjanesbæ málverk eftir sig sem þakklætisvott. Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, veitti gjöfinni viðtöku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir