Glerárvirkjun endurbyggð

Kristján Kristjánsson

Glerárvirkjun endurbyggð

Kaupa Í körfu

Virkjun endurreist. Framkvæmdir við endurreisn Glerárvirkjunar eru hafnar er áætlað er þeim ljúki í mars á næsta ári. FRAMKVÆMDIR við endurbyggingu Glerárvirkjunar eru að hefjast en Norðurorka hefur samið við Tréverk á Dalvík um uppbyggingu stöðvarhússins. Þá hefur verið samið við Véla- og stálsmiðjuna á Akureyri um smíði þrýstipípunnar. Áætlaður kostnaður við þessa verkþætti er um 30 milljónir króna og á þeim að vera lokið í byrjun mars á næsta ári. Sjálf stíflan í Glerá var endurbyggð 1986 MYNDATEXTI: Virkjun endurreist Framkvæmdir við endurreisn Glerárvirkjunar eru hafnar og áætlað er að þeim ljúki í mars á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar