Bruninn í Hringrás

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Bruninn í Hringrás

Kaupa Í körfu

Tjónaskoðunarmenn trygginga félaganna byrjuðu í gær að meta tjón í fyrirtækjum og íbúðum af völdum brunans í Hringrás en ekki verður hægt að leggja mat á heildartjón fyrr en eftir nokkra daga, að sögn talsmanna þriggja stærstu félaganna. MYNDATEXTI: Íbúar koma að heimili sínu í gær en húsið var mjög sótugt eftir reykinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar