Friðleifur Friðleifsson

Skapti Hallgrímsson

Friðleifur Friðleifsson

Kaupa Í körfu

Löng hefð er fyrir sölu íslensks fisks á Humberside, í Hull og Grimsby, og margir Íslendingar starfa á svæðinu í tengslum við sjávarútveg. Coldwater, dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna er stærst íslensku fyrirtækjanna á svæðinu og rætt er við forstjóra þess annars staðar en Morgunblaðið heimsótti einnig sölufyrirtæki SÍF, sem nú heitir aftur Iceland Seafood, og Seagold, sölufyrirtæki Samherja. Auk þess kíkti blaðamaður inn í Fishgate fiskmarkaðnum, sem er að hálfu í eigu Íslendinga og rekinn af íslenskum framkvæmdastjóra. MYNDATEXTI: Helsti markaðurinn Friðleifur Friðleifsson, framkvæmdastjóri Iceland Seafood, bendir á að 27% af sölu fyrirtækisins fari til Bretlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar