Norðurskautsráðið - Davíð Oddsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðurskautsráðið - Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Skrifað undir Reykjavíkuryfirlýsingu á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins FULLTRÚAR þeirra átta ríkja, sem aðild eiga að Norðurskautsráðinu, undirrituðu Reykjavíkuryfirlýsingu í gær en í henni skuldbinda ríkin sig til þess að stuðla að áframhaldandi þróun og verndun umhverfisins á norðurslóðum. Á fundinum var rætt um hugsanleg viðbrögð við hlýnun loftslags og sagði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, að Rússar, sem nú taka við formennsku ráðsins, hygðust auka aðgerðir sem miðuðust að því að vinna gegn mengun á norðurskautinu. MYNDATEXTI: Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra, Davíð Oddsson, utanríkisráðherrra og formaður ráðsins, og Gunnar Pálsson sendiherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar