Eftirstöðvar Hringrásarbrunans - Alfreð Friðgeirsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eftirstöðvar Hringrásarbrunans - Alfreð Friðgeirsson

Kaupa Í körfu

"ÞÚ verður að vera alveg einbeittur. Þú ert með eldinn allt í kringum í þig og mátt ekki hugsa um neitt annað en bara að horfa út um gluggann og fylgjast með því sem þú ert að gera," segir Alfreð Friðgeirsson, vélamaður hjá ET ehf., sem á skurðgröfu gróf út úr brennandi dekkjahaugnum á lóð Hringrásar til að slökkviliðið kæmist betur að eldinum. MYNDATEXTI: "Það var svona frekar óspennandi útsýni," sagði Alfreð Friðgeirsson sem tætti úr dekkjahaugnum hjá Hringrás meðan hann brann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar