Alþingi 2004 - Hjálmar og Steingrímur

Alþingi 2004 - Hjálmar og Steingrímur

Kaupa Í körfu

ÞÓ að þeir Hjálmar Árnason, formaður þingflokks framsóknarmanna, og Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar, séu ekki alltaf sammála í umræðum á Alþingi eiga þeir létt með að hlæja saman. Engum sögum fer af því hvað það var sem kætti þá félaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar