Þú getur líka lent á netinu
Kaupa Í körfu
"ÞÚ getur líka lent í Netinu!" er yfirskrift veggspjalds sem var afhent í Hagaskóla í gær en veggspjaldið var hannað í kjölfar opinnar umræðu um einelti og ærumeiðingar á Netinu. Að veggspjaldinu stóðu þrjár stúlkur, sem voru í 10. bekk Hagaskóla í fyrra. Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna, leitaði til stúlknanna um gerð veggspjalds sem tengt væri ofangreindu efni, en á veggspjaldinu er að finna reglur, siðaboðskap, sem stúlkurnar telja að eigi að gilda í samskiptum ungs fólks á Netinu. Sunna Örlygsdóttir hannaði veggspjaldið en Ásgerður Snævarr og Dóra Sif Ingadóttir sáu um texta. MYNDATEXTI: Áróra Árnadóttir, formaður nemendaráðs Hagaskóla, Sunna Örlygsdóttir, hönnuður veggspjaldsins, Dóra Sif Ingadóttir og Ásgerður Snævarr textahöfundar og Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir