Jólaskraut

Kristján Kristjánsson

Jólaskraut

Kaupa Í körfu

Starfsmenn bæjarins eru í óðaönn að skreyta þessa dagana, byrjuðu í liðinni viku og ljúka verkinu í lok þeirrar næstu. "Þetta er ansi mikið verk og fjöldi manns að vinna í þessu," sagði Tryggvi Marinósson hjá Framkvæmdamiðstöð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar