Efri-Mýrafjölskyldan

Jón Sigurðsson

Efri-Mýrafjölskyldan

Kaupa Í körfu

"Ég hef verið í bókhaldi frá því ég var sextán ára og gerðist síðan bóndi úti í sveit, ef maður má þá kalla sig bónda," segir Gísli Jóhannes Grímsson, framkvæmdastjóri Efri-Mýrabúsins ehf., sem rekur bókhaldsþjónustu á Blönduósi og eggjaframleiðslu á Efri-Mýrum í Refasveit. Framleiðsla á eggjum og pappírum er býsna ólík en Gísli segir að sér hafi tekist ágætlega að samræma þetta. Gísli hefur unnið við bókhald í hátt MYNDATEXTI: Í bókhaldinu Fjórir úr Efri-Mýrafjölskyldunni á bókhaldsskrifstofunni á Blönduósi. Lena Gísladóttir situr fyrir framan systur sína og foreldra, Valgerði Gísladóttur, Höllu Jökulsdóttur og Gísla Jóhannes Grímsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar