Þorri Hringsson

Jim Smart

Þorri Hringsson

Kaupa Í körfu

Háþróaður matarsmekkur Þorra Hringssonar myndlistarmanns leyndi sér ekki í verslunarferð sem Guðrún Guðlaugsdóttir fór í með honum. Í körfuna var aðeins tínt það sem í hinn ágæta kvöldverð átti að fara, á matseðlinum voru hörpuskeljar með nýpumauki, andabringur og Créme Brulée. MYNDATEXTI: Þorri Hringsson velur stórar og myndarlegar andabringur í matinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar