Söngvarasjóður FÍL úthlutar

Jim Smart

Söngvarasjóður FÍL úthlutar

Kaupa Í körfu

Úthlutun hefur farið fram úr söngvarasjóði FÍL. Alls bárust ellefu umsóknir, en styrkþegar að þessu sinni eru þau Hrafnhildur Björnsdóttir, Herbjörn Þórðarson og Bragi Bergþórsson. Hverju þeirra var veittur styrkur að upphæð 150.000 kr. MYNDATEXTI: Stefán Arngrímsson afhendir Braga, Herbirni og Hrafnhildi styrkina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar