Ný bók Ragnars Axelssonar

Einar Falur Ingólfsson

Ný bók Ragnars Axelssonar

Kaupa Í körfu

Fimmtán ára starf Ragnars Axelssonar ljósmyndara að mannlífsmyndum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi er komið á bók; Andlit norðursins. Freysteinn Jóhannsson fagnaði útkomu bókarinnar með höfundi og fleirum í Reynishelli. Forsíða nýrrar bókar Ragnars Axelssonar ljósmyndara er mynd sem Rax tók af Guðjóni Þorsteinssyni með Dyrhólaey í baksýn. MYNDATEXTI: Sigurður Svavarsson, útgáfustjóri Eddu, afhendir Guðjóni Þorsteinssyni og Ragnari Axelssyni fyrstu eintökin af Andlitum norðursins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar