Ný bók Ragnars Axelssonar
Kaupa Í körfu
Fimmtán ára starf Ragnars Axelssonar ljósmyndara að mannlífsmyndum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi er komið á bók; Andlit norðursins. Freysteinn Jóhannsson fagnaði útkomu bókarinnar með höfundi og fleirum í Reynishelli. Forsíða nýrrar bókar Ragnars Axelssonar ljósmyndara er mynd sem Rax tók af Guðjóni Þorsteinssyni með Dyrhólaey í baksýn. MYNDATEXTI: Sigurður Svavarsson, útgáfustjóri Eddu, afhendir Guðjóni Þorsteinssyni og Ragnari Axelssyni fyrstu eintökin af Andlitum norðursins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir