Framkvæmdastjórar norrænna bókmenntakynningamiðstöðva

Framkvæmdastjórar norrænna bókmenntakynningamiðstöðva

Kaupa Í körfu

Bókmenntir | Framkvæmdastjórar norrænna bókmenntakynningamiðstöðva funda í Reykjavík Þýskaland er helsta griðland norrænna bókmennta, utan Norðurlandanna sjálfra. Þetta er samdóma álit framkvæmdastjóra upplýsingamiðstöðva bókmennta á Norðurlöndunum, sem funda hér á landi um þessar mundir, ásamt Jónínu Michaelsdóttur, forstöðumanni Bókmenntasjóðs. MYNDATEXTI: Framkvæmdastjórar norrænna bókmenntakynningamiðstöðva samankomnir: Helen Sigeland frá Svíþjóð, Marianne Krukow frá Danmörku, Kristin Brudsvoll frá Noregi, Jónína Michaelsdóttir og Iris Schwanck frá Finnlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar