Sigvaldi Kaldalóns - Hljómdiskur

Sigvaldi Kaldalóns - Hljómdiskur

Kaupa Í körfu

KOMINN er út hljómdiskurinn Svanasöngur á heiði með sönglögum tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns. Á disknum er að finna margar af þekktustu perlum tónskáldsins sem og lög sem sjaldan eða aldrei hafa verið flutt áður. Jónas Ingimundarson píanóleikari hafði umsjón með útgáfunni, vali á flytjendum og lögum. Flytjendur eru: Ólafur Kjartan Sigurðarson, barítón, Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzósópran, Sesselja Kristjánsdóttir, mezzósópran, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór, Snorri Wium tenór og Jónas Ingimundarson leikur undir á píanó. MYNDATEXTI: Jónas Ingimundarson og aðrir aðstandendur hljómdisksins kynntu hann á blaðamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar