Danssmiðjan í Listdansskóla Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Danssmiðjan í Listdansskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Það var líf í tuskunum í húsakynnum Listdansskóla Íslands í gær þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Íslenski dansflokkurinn, í samvinnu við Listdansskóla Íslands, stendur þar að danssmiðju, vettvangi fyrir unga Íslenska danshöfunda og dansara. Smiðjan er nýsköpun á sviði danslistar á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar