Jöklaveröld

Jöklaveröld

Kaupa Í körfu

Egill Jónsson, Sveinn Runólfsson og Helgi Björnsson, sem skipa ritnefnd bókarinnar Jöklaveröld, sem nýlega kom út, afhentu forseta Alþingis, Halldóri Blöndal, eintak af bókinni og margmiðlunardisk sem fylgir fyrstu þúsund eintökum hennar. MYNDATEXTI: Egill Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, Helgi Björnsson jöklafræðingur, Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og Halldór Blöndal, forseti Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar