Sprengiefnageymslan á Hólmsheiði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sprengiefnageymslan á Hólmsheiði

Kaupa Í körfu

Sprengiefnageymsla borgarinnar á skammt frá Norðlingaholti Sprengiefnageymslur borgarinnar enn á Hólmsheiði við Norðlingaholt Sprengiefni Byggðin er að færast nær sprengjuefnageymslunum. Um einu og hálfu ári eftir að ábendingar komu fram um að færa þyrfti sprengiefnageymslur á vegum Reykjavíkurborgar sem standa á Hólmsheiði, vegna nálægðar við fyrirhugaða byggð á Norðlingaholti, hefur geymslunum ekki enn verið fundinn annar staður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar