Birna Þórarinsdóttir á fundi UNIFEM
Kaupa Í körfu
Fundir UNIFEM á baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi UNIFEM á Íslandi setti í gær sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi með tveimur fundum, annars vegar í Reykjavík og hins vegar á Akureyri. Alþjóðlegt sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi má rekja aftur til ársins 1991 og er markmið átaksins að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis. Það er UNIFEM á Íslandi sem hefur forgöngu um átakið í samstarfi við fjölda annarra aðila. MYNDATEXTI: Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastýra UNIFEM, kynnti starfsemi þróunarsjóðsins og átak gegn kynbundnu ofbeldi á fundi UNIFEM á Akureyri í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir