Stafrænar sjónvarpssendingar

Gunnar Hallsson

Stafrænar sjónvarpssendingar

Kaupa Í körfu

Bolungarvík | Síminn og Skjár einn hófu í fyrradag ferð sína um landið til þess að færa íbúum tíu bæjarfélaga á landsbyggðinni Skjá einn og enska boltann. MYNDATEXTI: Langþráð þjónusta Starfsmenn Símans færðu heimasætunni Holtastíg 13, Láru Júlíu Harðardóttur, búnaðinn sem til þarf til að ná sendingum Skjás eins og aðstoðuðu síðan við að koma tengingunni á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar