Ragnar Axelsson
Kaupa Í körfu
Ég heyri alveg, þegar Raxi nálgast mig; hann er með hláturinn í farangrinum og getur ekki stillt sig um að lauma einhverju að samstarfsmönnum okkar; einhverju krassandi. Þetta er eins og að standa í fjörunni og finna ölduna færast nær. Ragnar Axelsson ljósmyndari, Rax eins og hann merkir myndirnar sínar, eða Raxi eins og hann er kallaður, er stöðugt á ferð og flugi með ljósmyndavélina á lofti. Hann ekur á ákveðinn stað, tekur þar fram flugvélina sína og flýgur á vit ævintýranna. Þau ævintýri sjá lesendur Morgunblaðsins síðan á síðum blaðsins. MYNDATEXTI: Fjölskyldan; Ragnar Axelsson og fjölskylda með heimilishundinum Gretti; Kristinn Jón Einarsson, Tinna Dögg Ragnarsdóttir, Darri Ragnarsson, Ragnar Axelsson, Björk Hreiðarsdóttir, Embla Eir Kristinsdóttir og Jón Snær Ragnarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir