Ragnar Axelsson

Ragnar Axelsson

Kaupa Í körfu

Ljósmynd Raxa af Guðjóni Þorsteinssyni með Dyrhólaey í baksýn hefur orðið ein hans þekktasta og víðförlasta ljósmynd. Nú prýðir hún forsíðu bókar hans; Andlit norðursins. Hún hangir líka upp á vegg í Litlu-Hólum; hjá Guðjóni sjálfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar