Harry Belafonte opnar ljósmyndasýningu
Kaupa Í körfu
Harry Belafonte, söngvari og velgjörðarsendiherra UNICEF, opnaði ljósmyndasýningu í Smáralind um helgina og heilsaði upp á fólk þar. Belafonte fékk aðstoð frá ungri stúlku þegar klippt var á borðann. Á sýningunni eru afar áhrifamiklar ljósmyndir frá ýmsum löndum sem sýna aðstæður barna. Þá var í Smáralindinni ungt fólk sem dreifði nýjum bæklingi um Barnasáttmálann fyrir íslensk börn. UNICEF hvetur fólk til að skrá sig sem heimsforeldra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir