Harry Belafonte opnar ljósmyndasýningu

Árni Torfason

Harry Belafonte opnar ljósmyndasýningu

Kaupa Í körfu

Harry Belafonte, söngvari og velgjörðarsendiherra UNICEF, opnaði ljósmyndasýningu í Smáralind um helgina og heilsaði upp á fólk þar. Belafonte fékk aðstoð frá ungri stúlku þegar klippt var á borðann. Á sýningunni eru afar áhrifamiklar ljósmyndir frá ýmsum löndum sem sýna aðstæður barna. Þá var í Smáralindinni ungt fólk sem dreifði nýjum bæklingi um Barnasáttmálann fyrir íslensk börn. UNICEF hvetur fólk til að skrá sig sem heimsforeldra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar