Nýsveinar í bókbandi

Nýsveinar í bókbandi

Kaupa Í körfu

Ófaglærðu starfsfólki í bókbandi með 10 ára starfsreynslu eða meira bauðst í fyrrahaust að hefja nám til sveinsprófs í bókbandsiðn. Sautján starfsmenn bókbandsstofa í Reykjavík og á Akureyri skráðu sig í nám og þar af luku fimmtán sveinsprófi. MYNDATEXTI: Starfsréttindi 15 nýsveinar í bókbandi fengu sveinsbréf sín afhent nýlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar