Þór - Fram 28 :28

Kristján Kristjánsson

Þór - Fram 28 :28

Kaupa Í körfu

Hann var mikilvægur leikurinn sem fram fór á Akureyri í gær þegar Þór og Fram áttust við. Fyrir leikinn voru bæði lið með níu stig í fjórða og fimmta sæti norðurriðils og töluðu menn um að þetta væri hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi leika í efri deild Íslandsmótsins og hvort þyrfti að leika í neðri deildinni eftir áramót. MYNDATEXTI: Axel Stefánsson, þjálfari Þórs, stjórnar sínum mönnum í leiknum gegn Fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar