Hrun í Fagradalshömrum

Jónas Erlendsson

Hrun í Fagradalshömrum

Kaupa Í körfu

Grjóthrun varð úr Fagradalshömrum í fyrrinótt. Mikið af grjóti féll úr berginu og skemmdi grasi gróna brekku. Breiddin á grjótskriðunni nemur um 100 metrum og stærstu klettarnir sem féllu eru um tonn á þyngd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar