Söngur í skammdeginu

Guðrún Vala

Söngur í skammdeginu

Kaupa Í körfu

Spádómskertið var víða tendrað í gær, á fyrsta sunnudegi í aðventu. Það er fyrsta kertið í aðventukransinum og minnir á spádóma um fæðingu frelsarans. Börnin á leikskólanum Klettaborg héldu í síðustu viku skemmtanir og sungu fyrir foreldra og systkini. Öll báru þau kórónur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar