Áverkasýning í IÐU

Árni Torfason

Áverkasýning í IÐU

Kaupa Í körfu

Sýndu áverka heimilisofbeldis "MIG langaði til þess að kalla á hjálp, en ég var svo hrædd að ég kom ekki upp orði." Þessi orð eru tekin upp úr íslenskum dómi um heimilisofbeldi en lesið var upp úr nokkrum slíkum dómum á óvanalegri sýningu sem haldin var í Iðu sl. laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar