Ársfundur Verkfræðistofnunar HÍ

Sverrir Vilhelmsson

Ársfundur Verkfræðistofnunar HÍ

Kaupa Í körfu

Verfræðistofnun Háskóla Íslands (HÍ) hélt ársfund sinn í hátíðarsal HÍ á föstudag. Að sögn Sigurðar Erlingssonar, varadeildarforseta verkfræðideildar HÍ, var ákveðið að gera það með veglegum hætti í ár, en um 40 rannsóknarverkefni á fjórum fagsviðum deildarinnar voru kynnt á fundinum, sem annars var með hefðbundnu sniði. MYNDATEXTI: Verðlaun fyrir MS-verkefni nemenda hlutu þau Gísli Hreinn Halldórsson, Reynir Sævarsson, Sigrún Dóra Sævinsdóttir og Helgi Pétur Gunnarsson. Lengst til hægri er Sigurður Brynjólfsson, deildarforseti verkfræðideildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar