Jólabasar Waldorfsskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólabasar Waldorfsskóla

Kaupa Í körfu

Fyrsti sunnudagur í aðventu var í gær og er það til marks um að hátíð ljóss og friðar nálgast óðfluga. Í tengslum við aðventuna voru ýmsar uppákomur víða á höfuðborgarsvæðinu um helgina. MYNDATEXTI: Margt var að sjá og skoða á jólabasar Waldorfsskóla Sólstafa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar