Pósturinn í nýtt húsnæði

Kristján Kristjánsson

Pósturinn í nýtt húsnæði

Kaupa Í körfu

NÝTT þjónustuver Íslandspósts hefur verið opnað við Norðurtanga 3 á Akureyri, á bökkum Glerár. Í hinni nýju póstmiðstöð eru nú undir einu þaki þjónustuver Póstsins, póstflokkun, fyrirtækjaafgreiðsla og tollafgreiðsla. MYNDATEXTI: Nýtt húsnæði Björn Jósef Arnviðarson, formaður stjórnar Íslandspósts, Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, Jón Ingi Cæsarsson dreifingarstjóri og Skúli Árnason stöðvarstjóri í nýju húsnæði Póstsins á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar