Kveikt á jólatré

Kristján Kristjánsson

Kveikt á jólatré

Kaupa Í körfu

Fjölmenni var saman komið á Ráðhústorgi þegar kveikt var á jólatrénu frá vinabæ Akureyrar, Randers, í Danmörku við hátíðlega athöfn. Jólasveinar mættu á torgið og kættist fólk í yngsta aldurshópnum við þá góðu heimsókn. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks á öllum aldri mætti á Ráðhústorgið þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar