Bláa lónið - Ólafur Ragnar Grímsson

Helgi Bjarnason

Bláa lónið - Ólafur Ragnar Grímsson

Kaupa Í körfu

Unnið er að því að koma á samvinnu við bandarísk heilbrigðisyfirvöld um rannsóknir á lækningamætti Bláa lónsins á psoriasis. Miðað er við að rannsóknafé fáist hjá bandarísku heilbrigðisstofnuninni og framkvæmdastjóri Bláa lónsins vonast til að fyrsti hópurinn frá Bandaríkjunum komi til rannsókna og lækninga næsta haust. MYNDATEXTI: Á vettvangi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, skoðaði framkvæmdir við nýja húðlækningastöð Bláa lónsins í fylgd starfsmanna Bláa lónsins og Keflavíkurverktaka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar