Suðsuðvestan tilraunahópur

Helgi Bjarnason

Suðsuðvestan tilraunahópur

Kaupa Í körfu

"Við viljum njóta þess að búa í Reykjanesbæ og gera eitthvað skemmtilegt," segir Thelma Björk Jóhannesdóttir myndlistarmaður en hún og Inga Þórey Jóhannsdóttir myndlistarmaður eru að koma á fót sýningarrými við Hafnargötu í Keflavík. Salurinn nefnist Suðsuðvestur og verður opinn vettvangur fyrir myndlistarfólk sem vinnur að listsköpun á rannsakandi hátt. MYNDATEXTI: Undirbúningur Verið er að lagfæra litla sýningarsalinn í Hafnargötu 22. Inga Þórey Jóhannsdóttir og Thelma Björk Jóhannesdóttir standa að Suðsuðvestri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar