Ísfirskar systur

Halldór Sveinbjörnsson

Ísfirskar systur

Kaupa Í körfu

Á ÍSAFIRÐI búa þrjár systur sem allar starfrækja mötuneyti. "Ég rek mötuneyti Menntaskólans á Ísafirði, systir mín Margrét rekur mötuneyti í Stjórnsýsluhúsinu og Elín systir okkar rekur mötuneytið í grunnskólanum á Ísafirði," segir Hugljúf Ólafsdóttir MYNDATEXTI: Matgæðingarnir og systurnar Hugljúf, Margrét og Elín Ólafsdætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar