Skólabrú

Skólabrú

Kaupa Í körfu

Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Skólabrú, brýtur upp hefðbundinn jólamatseðil og býður til þríréttaðrar veislumáltíðar. REYKTUR hamborgarhryggur með brúnuðum kartöflum, grænum baunum og hnausþykkri rjómasósu á aðfangadagskvöld er meðal þeirra hefða sem eru hvað ríkastar meðal íslensku þjóðarinnar. Þó eru fáar hefðir svo heilagar að ekki megi leggjast í dálitla tilraunastarfsemi. MYNDATEXTI Sigurður Helgason með nýstárlega útfærslu af jólamatnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar