Ásgeir Sandholt

Jim Smart

Ásgeir Sandholt

Kaupa Í körfu

Gott konfekt er ómissandi hluti jólahaldsins í huga margra og ekki er verra að geta boðið gestum upp á heimagerðar kræsingar. KONFEKTGERÐ við ljúfa jólatóna getur verið góð leið til að slappa af og njóta aðventunnar í faðmi fjölskyldu eða vina. Heimagert konfekt hefur líka þá sérstöðu að þar getur ímyndunaraflið fengið að njóta sín, auk þess sem konfektgerðin þarf ekki að vera flóknari en svo að fjölskyldan geti sameinast í undirbúningnum. MYNDATEXTI Ásgeir Sandholt segir góð hráefni skipta öllu við konfektgerðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar