Laufabrauð

Laufabrauð

Kaupa Í körfu

Lára Egilsdóttir og Björgvin Oddgeirsson hafa í fimmtíu ár bakað hátt í 400 laufabrauðskökur fyrir hver jól. HANN hefur aldrei brugðist laufabrauðsbaksturinn hjá hjónunum Láru Egilsdóttur og Björgvini Oddgeirssyni. Þau hafa gert saman laufabrauð á hverju einasta ári allan sinn búskap og fyrir þessu jól gerðu þau saman laufabrauð í 50. sinn, sannkallað gullbrúðkaupslaufabrauð! MYNDATEXTI: Lára Egilsdóttir, laufabrauðsgerðarmeistari, hefur gert laufabrauð 50 sinnum í sínum búskap.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar