Slysadeild Landspítalans

Sverrir Vilhelmsson

Slysadeild Landspítalans

Kaupa Í körfu

Um 60 hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun "ÉG var á gangi í rigningunni og átti mér einskis ills von þegar ég rann stjórnlaust og datt," sagði Agatha Sigurðardóttir, einn fjölmargra borgarbúa sem fengu að kenna illilega á geysilegri hálku sem myndaðist í morgunsárið í gær á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI: Agatha Sigurðardóttir fékk aðhlynningu hjá Kristínu Sigurðardóttur lækni á slysadeild á Landspítalans í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar