Saumaklúbbur á Selfossi

Saumaklúbbur á Selfossi

Kaupa Í körfu

Vinkonurnar hafa skapað þá hefð að hittast ávallt á haustin fyrir jól til þess að föndra nýtt jólaskraut. ÞÆR kenna sig við englabossa, fimm vinkonur sem kynntust þegar þær voru bekkjarsystur í Kennaraháskóla Íslands, þar sem þær lærðu allar til kennara. Guðríður Skagfjörð kennari telst vera fullgildur meðlimur Englabossanna. Hún veitti smá innsýn í það hvað þær vinkonur taka sér fyrir hendur þegar líða fer að jólum. MYNDATEXTI: Eygló R. Sigurðardóttir, Ásdís Erla Guðjónsdóttir, Guðríður Skagfjörð Sigurðardóttir, Ástríður Einarsdóttir og Helga Heiða Helgadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar