Ragna Ingimundardóttir

Ragna Ingimundardóttir

Kaupa Í körfu

Könglar og ýmis gróður setur svip sinn á skreytingar Rögnu Ingimundardóttur leirlistarkonu sem segir nógan efnivið að finna úti í náttúrunni. "ÞETTA eru hálfgerðar kreppuskreytingar, í þær fer aðallega eitthvað drasl sem tína má í garðinum eða úti í náttúrunni og kostar ekki neitt," segir Ragna Ingimundardóttir leirlistarkona um fallegar aðventuskreytingar á stofuborði sínu, sem bera listrænu handbragði vitni. MYNDATEXTI: Leirskál fyrir aðventukertin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar