Kristinn Guðmundsson

Kristinn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Afgangarnir af jólasteikinni geta nýst til margs konar matargerðar. Það er heldur ekki slæm hugmynd að búa til samloku úr leifunum, hvort sem að svínakjöt, kalkúnn eða hamborgarhryggur var á boðstólum MYNDATEXTI Kristinn Guðmundsson á Hótel Borg með ljúffenga samloku þar sem uppistaðan er afgangurinn af purusteikinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar