Fundur hjá utanríkismálanefnd

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur hjá utanríkismálanefnd

Kaupa Í körfu

Ráðherra upplýsti utanríkismálanefnd um áform um framboð til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra kom á fund utanríkismálanefndar Alþingis í gær og greindi frá vinnu í tengslum við hugsanlegt framboð Íslendinga til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. MYNDATEXTI: Formaður utanríkismálanefndar, Sólveig Pétursdóttir, vísar Davíð Oddssyni utanríkisráðherra til sætis á fundi nefndarinnar í gær. Siv Friðleifsdóttir þingmaður og Albert Jónsson, hjá utanríkisþjónustuni, fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar