Alþingi 2004 Hjálmar og Steingrímur J.

Alþingi 2004 Hjálmar og Steingrímur J.

Kaupa Í körfu

Til snarpra orðaskipta kom milli stjórnar og stjórnarandstæðinga á Alþingi í gær, er rædd voru ummæli Hjálmars Árnasonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, um málefni Íraks, í fjölmiðlum um helgina. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að engin breyting væri á stefnu íslenskra stjórnvalda varðandi Írak. Lét hann þau orð falla í umræðum um málefni Íraks í upphafi þingfundar. Tilefni umræðnanna voru ummæli Hjálmars Árnasonar, þingflokksformanns. MYNDATEXTI: Ummæli Hjálmars Árnasonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, urðu tilefni snarprar umræðu um málefni Íraks á Alþingi í gær. Hér er hann ásamt Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar