Ísland - Króatía handbolti karla

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Ísland - Króatía handbolti karla

Kaupa Í körfu

"Viggó hafði samband við mig á dögunum og spurði mig hvort ég væri tilbúinn til að vera honum til aðstoðar. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um. Ég tók boðinu og hlakka mikið til," sagði Bergsveinn Bergsveinsson, fyrrverandi markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, sem ráðinn hefur verið aðstoðarmaður Viggós Sigurðssonar landsliðsþjálfara. Stórverkefni bíður þeirra - heimsmeistarakeppnin í Túnis í janúar. MYNDATEXTI: Roland Valur Eradze í leik með landsliðinu á Ólympíuleikunum í Aþenu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar