Safnað fyrir blóðflokkateljara
Kaupa Í körfu
Átta kvennafélög í Snæfellsbæ stóðu saman að því nú um helgina að safna peningum til að kaupa sjálfvirkan blóðflokkateljara fyrir Heilsugæslustöðina í Snæfellsbæ. Konurnar héldu jólabasar í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi á laugardaginn og í tengslum við basarinn voru þær með veitingasölu þar sem boðið var upp á súkkulaði og kaffi með veglegu jólabakkelsi, smákökum, vöfflum o.fl. Allt var þetta myndarlegt og söfnunarátakið tókst vel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir