Hádegistónleikar - Ágúst og Izumi

Hádegistónleikar - Ágúst og Izumi

Kaupa Í körfu

Íslenska óperan | "Aldan stigin - ljóð úr heimi ræðara, far - og fiskimanna," er yfirskrift annarra hádegistónleika Íslensku óperunnar á þessu starfsári, en þeir hefjast kl.12.15 í dag. Þar mun Ágúst Ólafsson baritón flytja ljóð við lög eftir Schubert sem öll tengjast hafinu og þeim sem það sækja með einhverjum hætti, en um undirleik á píanó sér Izumi Kawakatsu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar