Þórey Magnúsdóttir
Kaupa Í körfu
LISTAKONAN Þórey Bergljót Magnúsdóttir, sem kölluð er Æja, minnist æskujólanna á Akureyri með hlýhug. Jólin 1961 var Æja eins árs og klæddist fyrsta jólakjólnum. Hún er jólabarn í tvenns konar merkingu því hún fæddist í desemberbyrjun og hefur gaman að jólunum. Það sérstaka við þennan jólakjól er að kjóllinn gegndi líka hlutverki skírnarkjóls hinn 19. apríl 1962 og er myndin tekin um það leyti MYNDATEXTI: Listakonan Æja ásamt dóttur sinni Kristínu Heiðu og jólakjólnum góða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir