Hákon Aðalsteinsson

Sigurður Aðalsteinsson

Hákon Aðalsteinsson

Kaupa Í körfu

Ég var búinn að velta því fyrir mér hvort þetta bragð úr barnsminninu af hráu hangiketi væri bara minningin ein, segir Hákon Aðalsteinsson sem reykir alltaf hangiket fyrir jólin. HÁKON Aðalsteinsson hefur reykt hangiket heima á Húsum í Fljótsdal í rúm 10 ár. Þá byggði hann reykkofann sem hann hlóð af torfi og grjóti, refti yfir og tyrfði síðan. Hákon segir að um það leyti hafi hann farið að rifja upp hvernig þetta var gert á hans æskuheimili á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal og fengið áhuga á að athuga hvort hann gæti ekki gert þetta sjálfur. MYNDATEXTI:Hákon Aðalsteinsson með hangikjötið sem hann reykir sjálfur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar